Brúðkaupssýning í Garðheimum

Árni Torfason

Brúðkaupssýning í Garðheimum

Kaupa Í körfu

BRÚÐARVENDIR BLÓM og blómaskreytingar eru ómissandi þegar halda á brúðkaup. Til að auðvelda litaval og jafnvel þema hafa Garðheimar staðið fyrir Brúðarhelgi undanfarin ár og kynnt, það sem hæst ber í samsetningu á brúðarvöndum. MYNDATEXTI: Fjölbreytni: Fjólublár hringur með hýjasintublómum umvefur þennan brúðarvönd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar