Hattur og Fattur, æfing
Kaupa Í körfu
Grallararnir góðkunnu Hattur og Fattur mæta til leiks í splunkunýju og sprellfjörugu verki eftir Ólaf Hauk Símonarson sem nefnist Hattur og Fattur og Sigga sjoppuræningi og frumsýnt er í Möguleikhúsinu í dag kl. 17. Þeir Hattur og Fattur hafa í áranna rás verið afar vinsælir og birst í ýmsum útgáfum, bæði í sjónvarpi og bókum, á plötu og leiksviði, en fyrir fimm árum skemmtu þeir börnum í Loftkastalanum. MYNDATEXTI: Í grunninum eru þeir miklir trúðar. Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvert þeir eru að fara. Þeir setja spurningarmerki við allt sem okkur finnst sjálfsagt og bregðast ekki við hlutum á hefðbundinn hátt," segir Pétur Eggerz um þá Hatt og Fatt. Pétur fer með hlutverk Hatts (t.h.) í sýningunni en Valur Freyr Einarsson leikur Fatt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir