Listahátíð í Reykjavík 2004

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listahátíð í Reykjavík 2004

Kaupa Í körfu

Börn taki þátt í viðburðum Listahátíðar í Reykjavík FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Reykjavíkur og Listahátíð í Reykjavík hafa gert með sér samstarfssamning, sem undirritaður var með viðhöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Í máli Stefáns Jóns Hafstein, formanns menningarmálanefndar Reykjavíkur, kom fram að markmiðið með samstarfsverkefninu væri að veita nemendum í grunnskólum borgarinnar tækifæri til að taka þátt í viðburðum á Listahátíð í Reykjavík, kynnast starfi starfandi listamanna og koma þannig til móts við markmið í aðalnámskrá um skapandi skólastarf og þátttöku í menningu samfélagsins. "Með þessum samningi viljum við efla listræna sköpun í skólum, enda er eitt af mikilvægustu hlutverkum skólakerfisins að veita öllum tækifæri til listsköpunar." MYNDATEXTI: Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, og Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri handsala samstarfssamninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar