Söfnunarbaukar fyrir sveitarfélagið Árborg

Sigurður Jónsson

Söfnunarbaukar fyrir sveitarfélagið Árborg

Kaupa Í körfu

Ungir sjálfstæðismenn í Árnessýslu hafa sett upp bláa söfnunarbauka víða í Sveitarfélaginu Árborg og vilja með því leggja áherslu á að stýra þurfi sveitarfélaginu út úr fjárhagslegum vandræðum. MYNDATEXTI: Borgað í baukinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar