Haukar - ÍBV 34:39

Þorkell Þorkelsson

Haukar - ÍBV 34:39

Kaupa Í körfu

ÍSLANDS- og bikarmeistarar ÍBV eiga deildarmeistaratitilinn næsta vísan eftir sigur á Haukum í æðisgengnum markaleik á Ásvöllum í gær. Í 73 marka leik fagnaði ÍBV sigri, 39:34, og lék því nánast sama leikinn og í Laugardalshöllinni um síðustu helgi en þar lagði ÍBV Hauka, 35:32, í úrslitaleik bikarkeppninnar. MYNDATEXTI: Anna Yakova skoraði 10 mörk fyrir ÍBV í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar