Fjörleikur Fjörheima
Kaupa Í körfu
Lið sem nefnir sig Tjöruhreinsunarkarlana sigraði í Fjörleik Fjörheima. Þeir fengu yfir tólf þúsund stig í leiknum sem er nýtt met hjá. Liðið skipa þrír nemendur úr 8. og 9. bekk Njarðvíkurskóla, Hermann Sigurjón Sigurðsson, Jóhann Bragason og Jón Ásgeir Þorvaldsson. Þeir hafa verið vinir frá því í leikskóla og lá því beint við að mynda lið þegar Fjörleikurinn hófst síðastliðið haust. Þeir segjast hafa verið í vandræðum með að finna nafn á liðið en þeir hafi rekið augun í veggspjald um reykingavarnir þar sem orðið tjöruhreinsun hafi komið fyrir og ákveðið að nota það. MYNDATEXTI: Tjöruhreinsunarkarlarnir: Hermann Sigurjón Sigurðsson, Jón Ásgeir Þorvaldsson og Jóhann Bragason sigruðu í Fjörleiknum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir