Ólöf Guðmundsdóttir

Steinunn Ásmundsdóttir

Ólöf Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Um 80% atvinnulausra kvenna á Austurlandi hafa einvörðungu grunnskólamenntun Miklar breytingar eru að verða á austfirskum vinnumarkaði og eru þær sjáanlegastar á Fljótsdalshéraði og í Fjarðabyggð. Um er að ræða störf sem beinlínis tengjast virkjunarframkvæmdum og afleidd störf. Þetta kom fram á hádegisfundi um jafnréttis- og atvinnumál kvenna, sem haldinn var á Egilsstöðum á dögunum. Ólöf Guðmundsdóttir, forstöðumaður Svæðisvinnumiðlunar Austurlands var meðal framsögumanna og segir hún breytingar á vinnumarkaði eystra hafa verið töluverðar að undanförnu. MYNDATEXTI: Ólöf Guðmundsdóttir, forstöðumaður Svæðisvinnumiðlunar Austurlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar