Laxá - Mývatn - Félagsfundur

Skapti Hallgrímsson

Laxá - Mývatn - Félagsfundur

Kaupa Í körfu

MIKILL meirihluti félagsmanna í Landeigendafélagi Laxár og Mývatns sem haldinn var í gærköld á Narfastöðum í Reykjadal samþykkti að hafna viðræðum við Landsvirkjun um hækkun á stíflu Laxárvirkjunar nema bráðbirgðaákvæði sem sett var inn í nýtt frumvarp um vernd Laxár og Mývatns félli út. Ályktun þessa efnis var samþykkt með 97 atkvæðum gegn 8. MYNDATEXTI: Fjölmennt var á félagsfundi í Landeigendafélagi Laxár og Mývatns í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar