Sundfatatíska
Kaupa Í körfu
TÍSKA Ef að líkum lætur verða þær blómlegar blómarósirnar í laugunum á hlýjum sumardögum í ár því nýjasta vor- og sumarlínan í sundfatatískunni kallar á blómabikiní í björtum og skærum sumarlitum ............ Allt leyfilegt í ár Tómas Torfason, framkvæmdastjóri heildverslunarinnar T.Ó., sem flytur inn Speedo-sundfatnað, tekur í sama streng og talar um bjarta og skæra liti í sundfatatísku sumarsins, en það er ekki svo ýkja langt síðan Speedo fór að feta sig inn í hátískuna meðfram framleiðslu á keppnissundfötum, sem í flestra huga er líklega svartur sundbolur með krossi í bakið og rönd á hliðinni. "Annars er allt leyfilegt í ár. Nú koma sterkt inn bikiní með blómamynstrum og hjá strákunum fara vinsældir sundbuxna vaxandi og því síðari sem þær eru því betra. Þetta er eins og að vera með troll í eftirdragi. MYNDATEXTI: Blómarós: Í blómabol frá Benetton.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir