VR og SA - Kjarasamningar

©Sverrir Vilhelmsson

VR og SA - Kjarasamningar

Kaupa Í körfu

Viðræðufundur í kjaradeilu VR, LÍV og SA haldinn hjá sáttasemjara í gær "MÉR sýnist það ætla að verða strembið að koma þessu saman en það er allt of snemmt að segja til um hvernig þetta muni ganga," segir Gunnar Páll Pálsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, um viðræðurnar sem frumundan eru um gerð kjarasamninga. MYNDATEXTI: Forystumenn VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna koma til fundar með atvinnurekendum hjá Ásmundi Stefánssyni ríkissáttasemjara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar