Jean Francois Rischard og Halldór Ásgrímsson

©Sverrir Vilhelmsson

Jean Francois Rischard og Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

Skrifað undir samning milli Íslands og Alþjóðabankans vegna uppbyggingarstarfs í Írak HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra og Jean-Francois Rischard, varaforseti Alþjóðabankans í Evrópu, skrifuðu í gær undir samning milli Íslands og Alþjóðabankans vegna endurreisnar- og uppbyggingarstarfs í Írak. MYNDATEXTI: Jean-Francois Rischard og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra skrifuðu undir samning milli Alþjóðabankans og Íslands í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar