Bennett Singer

Jim Smart

Bennett Singer

Kaupa Í körfu

Verðlaunuð mynd um Bayard Rustin sýnd í Regnboganum BENNETT Singer er annar tveggja framleiðenda og leikstjóra heimildamyndarinnar Brother Outsider, The Life of Bayard Rustin, sem sýnd er á Hinsegin bíódögum í Regnboganum. Singer er staddur hér á landi og tekur m.a. þátt í málstofu í hátíðarsal Háskóla Íslands á laugardag sem er hluti af ráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum um karlarannsóknir. MYNDATEXTI: Bennet Singer

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar