Menningarstyrkur

Steinunn Ásmundsdóttir

Menningarstyrkur

Kaupa Í körfu

Menningarráð Austurlands úthlutar menningarstyrkjum MENNINGARRÁÐ Austurlands úthlutaði í gær 19,8 milljónum króna til menningarstarfs á Austurlandi við hátíðlega athöfn á Hótel Framtíð á Djúpavogi. MYNDATEXTI: Hluti styrkþega Menningarráðs Austurlands stillti sér upp til myndatöku ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og Gísla Sverri Árnasyni, formanni ráðsins. Úthlutunin fór fram á Djúpavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar