Elín Arnarsdóttir

Kristján Kristjánsson

Elín Arnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Skíðakonan Elín Arnarsdóttir er að ná fyrri styrk eftir uppskurð á hné ELÍN Arnarsdóttir, Skíðafélagi Akureyrar, sigraði á tveimur bikarmótum í stórsvigi á Dalvík um liðna helgi og er efst að stigum í kvennaflokki eftir fyrstu mótin. Árangur Elínar er athyglisverður þar sem hún gekkst undir aðgerð á hné í janúar í fyrra og gat ekkert byrjað að æfa á ný fyrr en í október sl. MYNDATEXTI: Elín Arnarsdóttir, skíðakona frá Akureyri, er komin á fulla ferð eftir aðgerð sem gerð var á hné hennar fyrir ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar