Svartur svanur á svamli

Jónas Erlendsson

Svartur svanur á svamli

Kaupa Í körfu

SVARTIR svanir eru sjaldgæf sjón hér á landi en þessi sást á svamli á tjörnunum við Fagradal í Mýrdal síðdegis í gær. Á Vísindavef HÍ segir að sex tegundir núlifandi svana séu þekktar, fjórar á norðurhveli jarðar og tvær á suðurhveli og allar séu þær gráleitar á fyrsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar