Hundasýning hvolpakeppni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hundasýning hvolpakeppni

Kaupa Í körfu

HVAÐ er á seyði?" gæti þessi prúði hvolpur verið að spyrja eiganda sinn en hann var einn af fjölmörgum hvolpum sem komu til að sýna sig og sjá aðra á árlegri haustsýningu Hundaræktarfélags Íslands í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar