Jeff Hearn prófessor

Jim Smart

Jeff Hearn prófessor

Kaupa Í körfu

SAMKVÆMT rannsóknum hafa 12-14% karla í Danmörku keypt vændi einu sinni eða oftar en sambærilegar tölur fyrir hin Norðurlöndin eru 12,7% í Svíþjóð, 11,3% í Noregi og 9,9% í Finnlandi. MYNDATEXTI: Karlmennskan er margvísleg, sagði gestafyrirlesarinn Jeff Hearn á ráðstefnunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar