Félag kvenna í lögmennsku stofnað

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Félag kvenna í lögmennsku stofnað

Kaupa Í körfu

SJÖTÍU konur mættu á stofnfund félags kvenna í lögmennsku í gær. Nýkjörinn formaður félagsins er Sif Konráðsdóttir lögmaður. MYNDATEXTI: Stofnfundur Félags kvenna í lögmennsku var haldinn í húsakynnum Lögmannafélagsins í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar