LANDEIGENDAFÉLAG Laxár og Mývatns

Skapti Hallgrímsson

LANDEIGENDAFÉLAG Laxár og Mývatns

Kaupa Í körfu

LANDEIGENDAFÉLAG Laxár og Mývatns stækkaði um þriðjung á félagsfundi sem haldinn var á Narfastöðum í Reykjadal á fimmtudagskvöld, 68 nýir félagar sem óskað höfðu inngöngu í félagið voru samþykktir sem meðlimir þess, en fyrir voru í félaginu um 120 manns. MYNDATEXTI: Ágreiningur er innan stjórnar Landeigendafélags Laxár og Mývatns um hvernig bregðast eigi við áformum Landsvirkjunar um hækkun stíflu í Laxá. Hér eru tveir úr stjórninni, Atli Vigfússon, til hægri, og vinstra megin Kári Þorgrímsson, en þeir horfa hvor í sína áttina varðandi lausn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar