Góð úthafsrækjuveiði að undanförnu

Góð úthafsrækjuveiði að undanförnu

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur verið góð úthafsrækjuveiði úti fyrir Norðurlandi að undanförnu og hjá rækjuverksmiðju Íshafs hf. á Húsavík lönduðu þrjú skip um 100 tonnum á einum sólarhring. MYNDATEXTI: Flatey ÞH kemur að landi eftir góðan túr í Ormagryfjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar