Sigurbjörg ST seld úr landi

Sigurbjörg ST seld úr landi

Kaupa Í körfu

TOGBÁTURINN Sigurbjörg ST frá Hólmavík hefur verið seldur til Englands. Kaupandinn er rannsóknarstofan Plymoth Marine Labratory og verður báturinn að öllum líkindum nýttur til hafrannsókna. MYNDATEXTI: . Sigurbjörg ST hefur verið seld til Plymouth í Englandi þar sem hún verður rannsóknarskip fyrir sjómælinga- og hafrannsóknarstofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar