Þrjár Maríur
Kaupa Í körfu
STRENGJALEIKHÚSIÐ frumsýnir í kvöld nýtt íslenskt verk, einleikinn Þrjár Maríur, eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur, á Litla sviði Borgarleikhússins. Í verkinu kynnast áhorfendur upprennandi leikkonu, Maju Storm, sem æfir hlutverk Maríu Stúart af miklum móð í leikriti eftir Schiller. Þá býr hún sig undir að leika sópran-dívuna Maríu Callas í kvikmynd. Sjálf var hún skírð María í höfuðið á Maríu Magdalenu. MYNDATEXTI:Kristjana Skúladóttir í hlutverki fjórðu Maríunnar í verkinu, leikkonunnar Maju Storm.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir