15/15 hópurinn æfir í Tónskóla Sigursveins

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

15/15 hópurinn æfir í Tónskóla Sigursveins

Kaupa Í körfu

FIMM verk eftir Alfred Schnittke verða flutt af Caput í 15:15-tónleikasyrpunni á Nýja sviði Borgarleikhússins kl. 15.15 í dag. Ennfremur verður frumflutt nýtt verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Kemur kvöld. MYNDATEXTI: Félagar í Caput á æfingu fyrir tónleika dagsins í 15:15-tónleikaröðinni í Borgarleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar