Samkomuhúsið

Kristján Kristjánsson

Samkomuhúsið

Kaupa Í körfu

. dag verður Samkomuhúsið á Akureyri aftur tekið í notkun eftir gagngerar endurbætur sem hófust síðasta vor. Í þessari grein er saga hússins og starfseminnar sem þar hefur farið fram rifjuð upp. MYNDATEXTI: "Í húsinu var að finna um lengri eða skemmri tíma: póstafgreiðslu, skrifstofur bæjarins, fundarsal bæjarstjórnar, félagsmiðstöð templara og Amtsbókasafnið. Þá voru almennir fundir, fyrirlestrar og dansleikir í húsinu, kosningar til bæjarstjórnar og Alþingis fóru þar fram."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar