Rúnar Sverrisson
Kaupa Í körfu
Voruð þið nokkuð boðin í afmæli síðasta sunnudag? Ef þið eruð svo heppin að þekkja einhvern sem átti afmæli á sunnudaginn vitið þið alveg örugglega hvað það er sérstakt að eiga afmæli 29. febrúar. Rúnar Sverrisson, sem er sextán ára, átti afmæli í fjórða sinn á sunnudaginn. Hvernig er að eiga afmæli á hlaupársdegi? Það er ágætt bara. Hefur þér aldrei fundist það leiðinlegt? Nei, nei. Þegar ég var minni fannst mér það svolítið skrýtið en það var samt bara skemmtilegt. Það var samt náttúrlega skemmtilegast á hlaupárum þegar ég átti alvöruafmæli. Hvort heldurðu upp á afmælið þitt 28. febrúar eða 1. mars á venjulegu ári?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir