Sólarupprás við Rauðavatn

Brynjar Gauti

Sólarupprás við Rauðavatn

Kaupa Í körfu

LJÓS og litir léku sér í aftureldingu í gærmorgun, útivistarfólki á höfuðborgarsvæðinu til mikillar ánægju. Þessi árrisuli borgari naut sólarupprásarinnar. Eftir hláku og hlýindi undanfarna daga heilsaði gærdagurinn með kulda og bílaeigendur fengu góðan skerf af morgunleikfimi við að skafa hélaðar bílrúðurnar. Í dag, sunnudag, er hins vegar spáð hlýindum og hvassri sunnanátt, lítt kræsilegu útivistarveðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar