Í sundi í Hveragerði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í sundi í Hveragerði

Kaupa Í körfu

HVER segir að maður þurfi að hlaupa eftir malbikuðum útivelli eða parketlögðu gólfi til að skemmta sér í körfubolta? Þessir hressu krakkar í sundlauginni í Hveragerði áttu ekki í nokkrum vandræðum með að spila körfubolta á kafi í vatni!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar