Haraldur A. Civelek
Kaupa Í körfu
Úrslit í samkeppni um heilsíðuauglýsingu í Tímariti Morgunblaðsins Sá snjallasti lærði sjálfur að teikna og hugsa stórt Haraldur A. Civelek stóð uppi sem sigurvegari í samkeppni Tímarits Morgunblaðsins sem haldin var í tengslum við ÍMARK-hátíðina fyrir skemmstu. Efnt var til samkeppni um auglýsingu sem skyldi "hvetja til aukins lesturs í víðum skilningi" og var hinn ímyndaði viðskiptavinur Alheimssamtök bóka- og blaðaútgefenda. Skemmst er frá því að segja að þátttaka var frábær; 93 tímaritsauglýsingar bárust og bestu auglýsingarnar völdu gestir ÍMARK sem lögðu leið sína á bás Morgunblaðsins. MYNDATEXTI: Haraldur A. Civelek er hugmyndabrunnur sem slekkur aldrei ljósin á efri hæðinni, að sögn vinnufélaganna á Fastlandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir