Samningar

©Sverrir Vilhelmsson

Samningar

Kaupa Í körfu

Bónus- og álagsgreiðslur færðar inn í taxtakaup Framlög atvinnurekenda í lífeyrissjóði hækka í 8% Nefnd fjallar um lífeyriskerfið - Atvinnuleysisbætur hækka í tæpar 89 þúsund kr. NÝIR kjarasamningar Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins við Samtök atvinnulífsins til næstu fjögurra ára eða til ársloka 2007 voru undirritaðir um miðnætti í gær, en þá höfðu hinar stóru samninganefndir aðila gefið grænt ljós á að gengið yrði frá samningum eftir að hafa farið yfir aðgerðir stjórnvalda til að liðka fyrir samningagerðinni. MYNDATEXTI:Skrifað undir nýjan kjarasamning SA og SGS í húsnæði ríkissáttasemjara upp úr miðnætti í nótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar