Kristnifræðikennsla í grunnskólum

Jim Smart

Kristnifræðikennsla í grunnskólum

Kaupa Í körfu

MIKILVÆGT er að prófað verði úr kristnum fræðum og trúarbragðafræði innan samfélagsfræða í samræmdum prófum í 10. bekk til að efla kristinfræði- og trúarbragðakennslu á unglingastigi í grunnskólum, að mati Guðlaugar Björgvinsdóttur, formanns Félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar