Vinnupallur féll á bíl við Kleppsveg 9

Vinnupallur féll á bíl við Kleppsveg 9

Kaupa Í körfu

STÓR vinnupallur fauk yfir kyrrstæðan bíl á stæði við Kleppsveg í Reykjavík í rokinu sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið og suðvesturhorn landsins í gær. Skemmdir urðu þó ekki miklar. Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir hvassviðri áfram í dag. Spáð er rigningu sunnan- og vestanlands en að úrkomulítið verði á öðrum stöðum á landinu. Hiti verði á bilinu 5 til 12 stig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar