Búnaðarþing 2004

©Sverrir Vilhelmsson

Búnaðarþing 2004

Kaupa Í körfu

Stefnumótun á starfsumhverfi landbúnaðarins næstu 15-20 árin í bígerð Þörf á heildarsamningi um starfsskilyrði greinarinnar, segir Ari Teitsson GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur í hyggju að hefja gerð heildarstefnumótunar um starfsumhverfi landbúnaðarins til næstu 15-20 ára. Segist Guðni kalla verkefnið "grænbók landbúnaðarins", stefnumótunarbók um almenna þróun starfsumhverfis landbúnaðarins og opinbers stuðnings við hið fjölþætta hlutverk hans. MYNDATEXTI: Landbúnaðarverðlaunin Við setningu Búnaðarþings veitti Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra landbúnaðarverðlaunin. Þau hlutu að þessu sinni búin Lambeyrar í Dölum, Stóra Hildisey II í Landeyjum og Vallanes á Fljótsdalshéraði. Þá fengu Flugleiðir sérstaka viðurkenningu fyrir störf sín í þágu landbúnaðarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar