Hvestuárvirkjun

Finnur Pétursson

Hvestuárvirkjun

Kaupa Í körfu

Bóndinn í Hvestu í Arnarfirði með tvær nýjar vatnsaflsvirkjanir Í gegnum tíðina hefur marga dreymt um að virkja bæjarlækinn. Óhætt er að segja að draumur Jóns Bjarnasonar bónda í Hvestu í Arnarfirði hafi orðið að veruleika fyrir skömmu, þegar Hvestuveita ehf., fyrirtæki í eigu Jóns og konu hans Höllu Hjartardóttur, gangsetti tvær virkjarnir, Þverárvirkjun og Hvestuárvirkjun. MYNDATEXTI: Stöðvarhús nýju virkjananna sem taka vatn úr Þverá og Hvestuá. Ytri frágangi er enn ólokið, en ráðgert að ljúka honum með hækkandi sól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar