Jody Adams

©Sverrir Vilhelmsson

Jody Adams

Kaupa Í körfu

Mikil forréttindi að geta valið á milli 12 gestakokka frá mörgum af vinsælustu veitingahúsunum austan hafs og vestan Matarhátíðin Food and Fun sem haldin var fyrir stuttu er vonandi að festa sig í sessi. Að minnsta kosti benda viðtökurnar - um 8.000 gestir á tólf veitingahúsum á nokkrum dögum - til að íslenskir veitingahúsagestir kunni vel að meta þessa tilbreytingu. MYNDATEXTI: Jody Adams frá Massachussets stóð yfir pottunum á Grillinu á matarhátíðinni Food and Fun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar