Skór og skart

Skór og skart

Kaupa Í körfu

Rósir setja rómantískan svip á tísku sumarsins og eru að þessu sinni öllu umfangsmeiri en oft áður. Þannig er ekki eingöngu um blómamunstur að ræða heldur blása upphleypt skrautblóm nýju lífi í rósina sem prýðir þannig kjóla, toppa og skyrtur, jafnt sem skó, töskur og svo að sjálfsögðu rósanælur og spennur. Efnisúrvalið er þá ekki síður líflegt, en rósirnar má finna úr hinum ævintýralegustu efnum - allt frá hefðbundnu shiffon, satín, silki og bómull yfir í tweed og leður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar