Bryggjuhverfið

Bryggjuhverfið

Kaupa Í körfu

Parísarbúinn Björn Ólafs arkitekt og skipulagshönnuður Bryggjuhverfisins í Grafarvogi og sjávarbyggðanna við Arnarnesvog og Mýra Björn Ólafs arkitekt er eins og vindurinn sem blæs, sífellt á þeytingi. Hann er heimsborgari. Björn er hin ljósa hetja - fallegur og gjörvilegur, höfðingi í hjarta sínu. Mestan hluta ævinnar hefur hann starfað sem arkitekt í Frakklandi. MYNDATEXTI: Bryggjuhverfið í Grafarvogi: "Engum hafði dottið í hug að byggja þarna íbúðarhverfi. Um leið og ég sá staðinn fannst mér augljóst að þetta yrði gott íbúðarhverfi."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar