Flóð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flóð

Kaupa Í körfu

MIKIÐ flóð í Hvítá í Árnessýslu náði hámarki sínu í gærkvöld eftir stöðugan og mikinn vöxt í gær og setti um 800 hektara af ræktuðu landi á kaf að sögn Steinars Halldórssonar, bónda í Auðsholti 4 á Auðsholtstorfunni svonefndu í Hrunamannahreppi. MYNDATEXTI: Einn íbúi komst af bæ í gærmorgun en vatnið sem flæddi yfir bakka Hvítár varnaði honum för á bakaleiðinni. Mörg börn komust ekki í skólann vegna vatnavaxtanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar