Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Jim Smart

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Kaupa Í körfu

ÞRIÐJI hver karlmaður sem fer í fæðingarorlof nýtir sér ekki allan sinn þriggja mánaða orlofsrétt og þurfa lög um fæðingarorlof að draga hina "svifaseinu" feður inn í nútímann að mati Sigríðar Lillýjar Baldursdóttur, fyrrverandi skrifstofustjóra í félagsmálaráðneytinu, sem flutti erindi í gær á fundi undir yfirskriftinni: Hvernig aukum við jafnrétti á vinnumarkaði. Tilefni fundarins var alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 8. mars. Að honum stóðu ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, KRFÍ, SÍB, Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa og Rannsóknarstofa í kvennafræðum við HÍ. MYNDATEXTI: Þörf er á að draga hina "svifaseinu" feður inn í nútímann að mati Sigríðar Lillýjar Baldursdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar