Kvöld á Gauknum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Kvöld á Gauknum

Kaupa Í körfu

HIÐ svofellda Kerrang-kvöld fór fram síðastliðið föstudagskvöld á Gauki á Stöng. Það var samnefnt, breskt þungarokksrit sem stóð fyrir kvöldinu en Kerrang! er helsta blaðið í þeim geiranum. Jan Mayen frá Íslandi lék, Jarcrew frá Wales og síðast en ekki síst Mínus, sem hélt vel heppnaða heimkomutónleika. MYNDATEXTI: Ritstjóri Kerrang!, Ashley Bird, og DJ Ace (áður Skunk Anansie-meðlimur) þeyttu skífum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar