Þungarokkskvöld á Grand Rokk

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Þungarokkskvöld á Grand Rokk

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var þægilegt að vera þungarokkari á föstudaginn. Á Grand Rokk var heljarveisla af því taginu þar sem Brain Police, Changer, Múspell og sænsku þungarokkströllin í Amon Amarth léku við hvurn sinn rokkfingur. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum og smellti af nokkrum stemningsmyndum MYNDATEXTI: Changer fóru á kostum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar