Leikur í rigningu
Kaupa Í körfu
ÞAÐ ER fátt skemmtilegra en þegar rignir og pollar myndast um allt. Í það minnsta er það skoðun flestra barna, sem njóta þess að leika sér í litríkum regngöllum þegar votviðrasamt er. Börnin kippa sér heldur ekki upp við að blotna svolítið í fæturna og láta rok eins og það sem réð ríkjum á höfuðborgarsvæðinu í gær ekki á sig fá, ólíkt mörgum þeim sem eldri eru.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir