Stígamót

Jim Smart

Stígamót

Kaupa Í körfu

SAMTALS leituðu 496 einstaklingar til Stígamóta á síðasta ári og voru 251 að koma þangað í fyrsta skipti, að því er kemur fram í ársskýrslu samtakanna fyrir 2003 sem kynnt var í gær en þá fögnuðu samtökin 14 ára afmæli. MYNDATEXTI: Þórólfur Árnason borgarstjóri opnaði nýja aðstöðu Stígamóta í gamla gasstöðvarstjórahúsinu við Hlemmtorg í gær og í kjölfarið kynnti Guðrún Jónsdóttir, fræðslu- og kynningarfulltrúi Stígamóta, ársskýrslu samtakanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar