Kiss

Halldór Kolbeins

Kiss

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Kiss kom sá og sigraði á veitingastaðnum Hard Rock Café síðastliðið fimmtudagskvöld. Þeir Ace, Gene, Peter og Paul mættu í glansgöllunum á svið og var mikill hamagangur í öskjunni. MYNDATEXTI: Kiss-meðlimir voru málaðir og í miklum ham.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar