Íþróttamaður Sandgerðis 2003

Reynir Sveinsson

Íþróttamaður Sandgerðis 2003

Kaupa Í körfu

Nína Ósk Kristinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var útnefnd íþróttamaður Sandgerðis árið 2003 á hátíðlegri samkomu sem var haldin í Samkomuhúsinu í Sandgerði síðastliðinn föstudag. MYNDATEXTI: Hlaðin verðlaunum: Guðmundur G. Gunnarsson, Pétur Þór Jaidee, Nína Ósk Kristinsdóttir, Arnór Jensson og Helgi Rafn Guðmundsson fengu verðlaun og viðurkenningar við útnefningu íþróttamanns ársins í Sandgerði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar