Badminton
Kaupa Í körfu
STÓRÞJÓÐIR margar hefðu verið hreyknar ef þær hefðu séð hve mikið íslenskir grislingar lögðu á sig, í þeirra nafni, til að slá badmintonbolta yfir net á Akranesi - þegar hið árlega Grislingamót í badminton fór þar fram á dögunum. Samkvæmt áratuga venju er skipað í lið, eða öllu heldur lönd, sitt úr hverju félaginu og liðin síðan nefnd eftir einhverri þjóð, í þetta sinn voru merki Indlands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Íslands og Kína hafin á loft. MYNDATEXTI: Kínverjarnir" eru frá vinstri Páll Einarsson, Ólafur Ö. Guðmundsson, Margrét Jóhannsdóttir, Alexandra Ýr Stefánsdóttir og Rut Hrafns Elvarsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir