Fimleikar
Kaupa Í körfu
LANDSLIÐIÐ í fimleikum kom á mánudaginn saman í fimleikahúsi Bjarkar í Hafnarfirði til að hefja á fullu æfingar fyrir heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum, sem fram fer í Bandaríkjunum um miðjan ágúst. MYNDATEXTI. Keppendur og þjálfarar á heimsmeistaramótinu í fimleikum, sem fram fer í Kaliforníu 16. til 24. ágúst. Efri röð frá vinstri: Ásdís B. Pétursdóttir þjálfari, Sif Pálsdóttir, Tanja Björk Jónsdóttir, Inga Rós Gunnarsdóttir og Heimir Gunnarsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Rúnar Alexandersson, Dýri Kristjánsson, Gunnar Sigurðsson, Anton Heiðar Þórólfsson, Grétar K. Sigþórsson og Jónas Valgeirsson. Á myndina vantar Kristínu Gígju Gíslasdóttur, sem býr í Bandaríkjunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir