Knattspyrnumót stúlkna

Stefán Stefánsson

Knattspyrnumót stúlkna

Kaupa Í körfu

Gull- og silfurmótið, knattspyrnumót yngstu flokka stúlkna fór fram á völlum Breiðabliks í 16. sinn. AKURNESINGAR voru með verðuga fulltrúa á mótinu um helgina. Það voru stelpur úr 6. flokki, sem röltu um svæðið á sunnudeginum með nammipoka. Aðspurðar sögðust þær ekki hafa mátt vera með sælgæti fyrr en síðasta dag mótsins og það var greinilegt að þeim fannst tímabært að fá sinn nammidag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar