Knattspyrnumót stúlkna

Stefán Stefánsson

Knattspyrnumót stúlkna

Kaupa Í körfu

Gull- og silfurmótið, knattspyrnumót yngstu flokka stúlkna fór fram á völlum Breiðabliks í 16. sinn. ÞRÓTTARSTELPURNAR Elín Sigurðardóttir, Áslaug Júlíusdóttir, Kristín Sveinsdóttir, Solveig María Eyjólfsdóttir, Ástrós Þórjónsdóttir, Helena Dögg Þórarinsdóttir og Anna María Ingadóttir, sem taldi að myndatakan tæki of langan tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar