Landlæknisembættið

Landlæknisembættið

Kaupa Í körfu

STREITUBUNDIN lífsstílsvandamál á borð við ofþyngd og átröskun, stoðkerfiskvillar vegna hreyfingarleysis, kynsjúkdómar, margvísleg vanlíðan en einkum þó kvíði og þunglyndi, neysla vímugjafa, slys og ofbeldi eru meðal helstu ógnana við heilsufar... MYNDATEXTI: Frá blaðamannafundinum í gær. Þorgerður Ragnarsdóttir, formaður fagráðsins, Sigurður Guðmundsson landlæknir, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, og Anna Elísabet Ólafsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar