Heimdallur heimsækir menntamálaráðherra

Jim Smart

Heimdallur heimsækir menntamálaráðherra

Kaupa Í körfu

MENNTAMÁLAHÓPUR Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, afhenti í gær Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra tillögur Heimdallar í menntamálum, þar sem meðal annars er mælt með því að skólagjöld verði tekin upp við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tók við tillögum Heimdallar á skrifstofu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar